1972 nr. 45 24. maí/ Lög um Stofnlánadeild samvinnufélaga
Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 119. Uppfćrt til 1. október 1995.
Lög um Stofnlánadeild samvinnufélaga
1972 nr. 45 24. maí
1. gr. Bankaráđi Samvinnubanka Íslands hf. er heimilt, ađ fengnu samţykki hluthafafundar, ađ stofna sérstaka deild viđ bankann, er nefnist Stofnlánadeild samvinnufélaga.
...1)
1)L. 123/1993, 24. gr.
2. gr. Stofnlánadeildin er sjálfstćđ deild í bankanum, međ sérstakri fjárábyrgđ, er bundin sé viđ eignir hennar. Fjárreiđum stofnlánadeildarinnar skal haldiđ algerlega ađgreindum frá fjárreiđum annarra deilda bankans og hefur deildin sérstakt bókhald.
...1)
1)L. 123/1993, 24. gr.
3. gr. Stofnfé stofnlánadeildarinnar er árlegt framlag Samvinnubanka Íslands hf., samkvćmt ákvörđun ađalfundar ár hvert, og skal ţađ ekki vera lćgra en fimm milljónir króna árlega fyrstu fimm árin, sem stofnlánadeildin starfar.
...1)
1)L. 123/1993, 24. gr.
4.–9. gr. ...1)
1)L. 123/1993, 24. gr.
10. gr. Nú verđa eigendaskipti ađ eign, sem veđsett er stofnlánadeildinni, og er stjórn hennar ţá heimilt ađ heimta lán endurgreitt ađ nokkru eđa öllu. Skylt skal seljanda og kaupanda ađ tilkynna stjórn stofnlánadeildarinnar eigendaskiptin.
11. gr. Nú er lán úr stofnlánadeildinni eigi greitt á réttum eindaga eđa veđiđ gengur svo úr sér eđa rýrnar ađ verđgildi, ađ ţađ er eigi svo tryggt sem vera skal ađ dómi stjórnar stofnlánadeildarinnar, eđa nýr eigandi tekst eigi á hendur ábyrgđ á láninu, og er stjórn stofnlánadeildar ţá heimilt ađ heimta eftirstöđvar láns goldnar ţegar í stađ án uppsagnar.
12. gr. ...1)
1)L. 90/1991, 90. gr.
13. gr. Setja skal í reglugerđ nánari ákvćđi um starfsemi stofnlánadeildarinnar.1)
1)Rg. 278/1972
.
14. gr. Lög ţessi taka gildi ţegar í stađ, og skal starfsemi deildarinnar hefjast á ţeim tíma, er segir í reglugerđ.