Tekjur sjóðsins eru:
- 1.
- Árlegt framlag ríkisins. Framlagið nemur 1% álagi á samanlagðar fjárveitingar ríkissjóðs í A-hluta fjárlaga til þeirra bygginga sem ríkissjóður stendur að einn eða með öðrum (sveitarfélögum o.s.frv.), sbr. 4. gr.1) Til byggingar telst föst innrétting.
- 2.
- Vaxtatekjur.
- 3.
- Aðrar tekjur.
1)Framlag úr ríkissjóði er skert á árinu 1995, sbr. l. 148/1994, 21. gr.