Afgjald eftir prestssetrið, lóðargjöld á landi þess, arð af ítökum, er prestur notar sjálfur, sem og prestsmötu, tekur hann, að svo miklu leyti sem gjöld þessi fara ekki fram úr launum hans,1) … undir sjálfum sér, með því ákvæðisverði, sem sett er á gjöld þessi í matsgerð, er fari fram 10. hvert ár.
1)L. 71/1919, 34. gr., sbr. 22. gr.