Ferill 72. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 72 . mál.


Ed.

155. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. um eiturefni og hættuleg efni, nr. 52/1988.

Frá heilbrigðis- og trygginganefnd.



    Nefndin hefur athugað frumvarpið sem fjallar um skipan eiturefnanefndar. Nefndarmenn voru sammála um að mæla með samþykkt frumvarpsins.

Alþingi, 29. nóv. 1988.



Valgerður Sverrisdóttir,

Karl Steinar Guðnason.

Guðrún Agnarsdóttir.


form., frsm.



Stefán Guðmundsson.