Ferill 196. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 196 . mál.


Ed.

347. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á lagaákvæðum og niðurfellingu laga vegna breytinga á skipan sveitarstjórnarmála, samkvæmt

Frá félagsmálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og leggur til að það verði samþykkt óbreytt eins og það var afgreitt í neðri deild.
    Guðrún Agnarsdóttir sat fund nefndarinnar og er samþykk áliti hennar.

Alþingi, 21. des. 1988.



Margrét Frímannsdóttir,

Karl Steinar Guðnason,

Jóhann Einvarðsson.


form., frsm.

fundaskr.



Salome Þorkelsdóttir.

Júlíus Sólnes.

Valgerður Sverrisdóttir.



Guðmundur H. Garðarsson.