Ferill 142. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 142 . mál.


Nd.

454. Nefndarálit



um frv. til l. um samþykkt á ríkisreikningum fyrir árin 1981, 1982, 1983, 1984, 1985 og 1986.

Frá fjárhags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og orðið sammála um að mæla með samþykkt þess.
    Ragnar Arnalds og Ingi Björn Albertsson voru fjarverandi við afgreiðslu málsins.

Alþingi, 7. febr. 1989.



Páll Pétursson,

Árni Gunnarsson,

Jón Kristjánsson.


form.

frsm.



Kristín Halldórsdóttir.

Friðrik Sophusson.