Ferill 200. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 200 . mál.


Ed.

713. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á þinglýsingalögum, nr. 39 10. maí 1978.

Frá allsherjarnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið sem er fylgifrumvarp með frumvarpi til laga um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði. Nefndinni bárust umsagnir um frumvarpið frá Sýslumannafélagi Íslands, Dómarafélagi Íslands og Lögmannafélagi Íslands. Þá starfaði Markús Sigurbjörnsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, með nefndinni.
    Nefndin er sammála um að mæla með samþykkt frumvarpsins með eftirfarandi

BREYTINGU:



    Í stað „1990“ í 25. gr. komi: 1. júlí 1992.

Alþingi, 3. apríl 1989.



Jón Helgason,

Guðmundur Ágústsson,

Salome Þorkelsdóttir.


form., frsm.

fundaskr.



Skúli Alexandersson.

Jóhann Einvarðsson.

Eiður Guðnason.



Ey. Kon. Jónsson.