Ferill 371. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 371 . mál.


Nd.

921. Nefndarálit



um frv. til l. um brottfall ýmissa laga á sviði menntamála.

Frá menntamálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og leggur til að það verði samþykkt. Frumvarpið felur í sér að afnumin verða ýmis ákvæði laga á sviði menntamála sem ekki hafa lengur neinu hlutverki að gegna.

Alþingi, 24. apríl 1989.



Ragnar Arnalds,

Birgir Ísl. Gunnarsson,

Árni Gunnarsson.


form., frsm.

fundaskr.



Ólafur Þ. Þórðarson.

Þórhildur Þorleifsdóttir.

Guðmundur G. Þórarinsson.



Ragnhildur Helgadóttir.