Ferill 113. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 113 . mál.


Nd.

989. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum.

Frá fjárhags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur rætt frumvarpið, aflað umsagnar frá Ríkisendurskoðun og fékk til fundar Ævar Ísberg vararíkisskattstjóra og Lárus Ögmundsson og Maríönnu Jónasdóttur frá fjármálaráðuneyti.
    Nefndin mælir með samþykkt frumvarpsins.

Alþingi, 2. maí 1989.



Páll Pétursson,

Ingi Björn Albertsson,

Guðmundur G. Þórarinsson.


form., frsm.

fundaskr.



Árni Gunnarsson.

Þórður Skúlason.

Matthías Bjarnason.



Kristín Halldórsdóttir.