Ferill 356. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 356 . mál.


Ed.

1242. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 64 21. maí 1965, um rannsóknir í þágu atvinnuveganna.

Frá sjávarútvegsnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarp þetta sem felur í sér að Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins verði heimilt að eiga aðild að rannsóknar- og þróunarfyrirtækjum sem vinna að því að hagnýta niðurstöður rannsókna stofnunarinnar í þágu atvinnuveganna.
    Nefndin mælir með samþykkt frumvarpsins.

Alþingi, 18. maí 1989.



Stefán Guðmundsson,

Guðrún Agnarsdóttir,

Guðmundur H. Garðarsson.


form., frsm.

fundaskr.



Karvel Pálmason.

Skúli Alexandersson.

Halldór Blöndal.



Jóhann Einvarðsson.