Ferill 52. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 52 . mál.


Ed.

230. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. um stofnun og slit hjúskapar, nr. 60 29. maí 1972.

Frá allsherjarnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið. Bárust umsagnir frá biskupi Íslands og Dómarafélagi Íslands. Höfðu þessir aðilar ekkert við frumvarpið að athuga. Mælir nefndin með því að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 28. nóv. 1989.



Jón Helgason,


form., frsm.


Guðmundur Ágústsson,


fundaskr.


Jóhann Einvarðsson.


Danfríður Skarphéðinsdóttir.


Skúli Alexandersson.


Ey. Kon. Jónsson.


Salome Þorkelsdóttir.