Ferill 263. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 263 . mál.


Ed.

603. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, sbr. lög nr. 41/1973.

Frá allsherjarnefnd.



    Nefndin fékk Þorstein A. Jónsson, deildarstjóra í dómsmálaráðuneytinu, Valtý Sigurðsson, borgarfógeta og fulltrúa Dómarafélags Íslands, og Unni Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra Lögmannafélags Íslands, til viðræðna um efni frumvarpsins. Eftir allítarlega umfjöllun um málið hefur nefndin orðið sammála um að mæla með samþykkt frumvarpsins án breytinga.

Alþingi, 14. febr. 1990.



Jón Helgason,


form., frsm.


Guðmundur Ágústsson,


fundaskr.


Skúli Alexandersson.


Jóhann Einvarðsson.


Danfríður Skarphéðinsdóttir.


Ey. Kon. Jónsson.


Salome Þorkelsdóttir.