Ferill 104. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 104 . mál.


Ed.

830. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 76/1982, um lyfjadreifingu, með síðari breytingum.

Frá heilbrigðis- og trygginganefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og kannað umsagnir þær sem heilbrigðis- og trygginganefnd neðri deildar bárust. Lagt er til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.
    Guðmundur H. Garðarsson og Karl Steinar Guðnason voru fjarverandi afgreiðslu málsins.

Alþingi, 29. mars 1990.



Stefán Guðmundsson, form., frsm.


Salome Þorkelsdóttir, fundaskr.


Margrét Frímannsdóttir.


Guðrún Agnarsdóttir.


Jóhannes Geir Sigurgeirsson.