Ferill 355. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 355 . mál.


Ed.

965. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 7/1975, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972, sbr. lög nr. 5/1986.

Frá allsherjarnefnd.



    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt án breytinga.
    Danfríður Skarphéðinsdóttir var fjarverandi afgreiðslu málsins.

Alþingi, 20. apríl 1990.



Jón Helgason,


form., frsm.


Guðmundur Ágústsson,


fundaskr.


Skúli Alexandersson.


Salome Þorkelsdóttir.


Jóhann Einvarðsson.


Ey. Kon. Jónsson.