Ferill 386. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 386 . mál.


Ed.

1006. Breytingartillögur



við frv. til l. um skipan prestakalla og prófastsdæma og um starfsmenn þjóðkirkju Íslands.

Frá Þorvaldi Garðari Kristjánssyni og Karvel Pálmasyni.



    Við 1. gr.
1.    Fyrirsögn VIII. töluliðar orðist svo: Barðastrandar- og Strandaprófastsdæmi.
2.    Aftan við liðinn bætist:
    5. Árnessprestakall:
                Árnessókn
                Prestssetur: Árnes
    6. Hólmavíkurprestakall:
                Kaldrananess-, Drangsness-, Staðar-, Hólmavíkur- og Kollafjarðarnessóknir
                Prestssetur: Hólmavík
    7. Prestsbakkaprestakall:
                Prestsbakka-, Staðar- og Óspakseyrarsóknir
                Prestssetur: Prestsbakki.
3.     1.–3. tölul. X. tölul. falli niður. Röð töluliða breytist í samræmi við það.