Ferill 460. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 460 . mál.


Nd.

1045. Nefndarálit



um frv. til l. um Skákskóla Íslands.

Frá menntamálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fékk um það umsögn frá Fjárlaga- og hagsýslustofnun.
    Nefndin mælir með samþykkt frumvarpsins með breytingum sem flutt er tillaga um á sérstöku þingskjali. Breytingarnar eru tvenns konar. Í fyrsta lagi er smávægileg lagfæring gerð á orðalagi 6. gr. Í öðru lagi er gildistöku laganna frestað til 1. janúar 1991.

Alþingi, 25. apríl 1990.



Ragnar Arnalds,


form.


Birgir Ísl. Gunnarsson,


fundaskr.


Guðmundur G. Þórarinsson,


frsm.


Rannveig Guðmundsdóttir.


Sólveig Pétursdóttir.


Þórhildur Þorleifsdóttir.


Ólafur Þ. Þórðarson.