Ferill 521. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 521 . mál.


Nd.

1297. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á umferðarlögum, nr. 50/1987, með síðari breytingum.

Frá allsherjarnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og mælir með að það verði samþykkt með einni breytingu sem gerð er tillaga um á sérstöku þingskjali. Er það gert til að taka af allan vafa um að ákvæðið nái ekki til farþega í aftursæti leigubifreiða.
    Friðjón Þórðarson var fjarverandi afgreiðslu málsins.

Alþingi, 5. maí 1990.



Jón Kristjánsson,


form., frsm.


Ólafur G. Einarsson,


fundaskr.


Guðni Ágústsson.


Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir.


Sighvatur Björgvinsson.


Ingi Björn Albertsson.