Ferill 54. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 54 . mál.


Ed.

304. Nefndarálit



um frv. til l. um breytingu á sektarmörkum nokkurra laga o.fl.

Frá allsherjarnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og leggur til að það verði samþykkt með þeim breytingum sem gerðar voru í meðförum neðri deildar.

Alþingi, 13. des. 1990.



Guðmundur Ágústsson,


form., frsm.

Jóhann Einvarðsson,


fundaskr.

Salome Þorkelsdóttir.


Ey. Kon. Jónsson.

Skúli Alexandersson.

Valgerður Sverrisdóttir.


Danfríður Skarphéðinsdóttir.