Ferill 82. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 82 . mál.


Nd.

365. Nefndarálit



um frv. til l. um veitingu ríkisborgararéttar.

Frá allsherjarnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og leggur til að það verði samþykkt með þeim breytingum sem gerðar voru í efri deild.
    Kristín Einarsdóttir sat fund nefndarinnar og er samþykk þessari afgreiðslu.

Alþingi, 18. des. 1990.



Jón Kristjánsson,


form., frsm.

Ólafur G. Einarsson,


fundaskr.

Friðjón Þórðarson.


Rannveig Guðmundsdóttir.

Guðni Ágústsson.

Ingi Björn Albertsson.



Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir.