Ferill 245. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 245 . mál.


Nd.

436. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 76 19. ágúst 1987, um Iðnlánasjóð.

Frá iðnaðarnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarp þetta sem er fylgifrumvarp með frumvarpi um Útflutningsráð Íslands, 241. mál þingsins.
    Nefndin mælir með samþykkt frumvarpsins.

Alþingi, 20. des. 1990.



Hjörleifur Guttormsson,


form., frsm.

Kristín Einarsdóttir,


fundaskr.

Rannveig Guðmundsdóttir.


Friðrik Sophusson,


með fyrirvara.

Birgir Ísl. Gunnarsson,


með fyrirvara.

Páll Pétursson.


Guðmundur G. Þórarinsson.