Ferill 224. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990–91. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 224 . mál.


Ed.

1086. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, með síðari breytingum.

Frá félagsmálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fékk á sinn fund til viðræðna um það Grétar Guðmundsson, aðstoðarmann félagsmálaráðherra. Mælir nefndin með samþykkt frumvarpsins með breytingum sem gerðar voru í meðförum neðri deildar.

Alþingi, 19. mars 1991.



Margrét Frímannsdóttir,


form., frsm.

Guðmundur H. Garðarsson,


fundaskr.

Jóhann Einvarðsson.


Danfríður Skarphéðinsdóttir.

Jón Helgason.

Salome Þorkelsdóttir.


Karl Steinar Guðnason.