Ferill 406. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990–91. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 406 . mál.


Nd.

1090. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, sbr. lög nr. 76/1989, 70/1990, 124/1990 og 130/1990.

Frá 1. minni hl. félagsmálanefndar.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fékk á sinn fund Sigurð E. Guðmundsson, Þráin Valdimarsson og Yngva Örn Kristinsson frá Húsnæðisstofnun ríkisins, Grétar Guðmundsson, aðstoðarmann félagsmálaráðherra, og Ásmund Hilmarsson og Gylfa Guðmundsson frá Alþýðusambandi Íslands.
    Fyrsti minni hl. nefndarinnar leggur til að frumvarpið verði samþykkt eins og það var afgreitt frá efri deild. Jón Kristjánsson áskilur sér rétt til að flytja eða styðja breytingartillögur er fram kunna að koma.

Alþingi, 19. mars 1991.



Rannveig Guðmundsdóttir,


form., frsm.

Guðrún Helgadóttir,


fundaskr.

Jón Kristjánsson,


með fyrirvara.