Ferill 38. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 38 . mál.


39. Fyrirspurn



til félagsmálaráðherra um áhrif EES-samnings á sveitarfélögin.

Frá Kristni H. Gunnarssyni og Hjörleifi Guttormssyni.



    Liggur fyrir sérstök úttekt á áhrifum EES-samnings á málefni sveitarfélaga í landinu?