Ferill 385. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992–93. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 385 . mál.


679. Fyrirspurn



til félagsmálaráðherra um leiðbeiningar og ráðgjöf við barnaverndarnefndir.

Frá Önnu Ólafsdóttur Björnsson.



    Hvernig hefur félagsmálaráðuneytið staðið að kynningu, leiðbeiningum og ráðgjöf við barnaverndarnefndir og starfsmenn þeirra, sbr. 3. gr. laga um vernd barna og ungmenna, nr. 58/1992?