Ferill 211. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992–93. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 211 . mál.


753. Nefndarálit



um frv. til l. um stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins.

Frá meiri hluta iðnaðarnefndar.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og mælir meiri hluti hennar með því að það verði samþykkt.
    Nefndin fékk umsagnir um málið frá bæjarstjórn Akraness og Starfsmannafélagi Sementsverksmiðju ríkisins, auk þess sem stuðst var við umsagnir frá síðasta þingi.

Alþingi, 18. mars 1993.



Össur Skarphéðinsson,

Tómas Ingi Olrich.

Sigríður A. Þórðardóttir.


form., frsm.



Einar K. Guðfinnsson.

Pálmi Jónsson.