Ferill 180. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1993. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 180 . mál.


199. Fyrirspurn



til félagsmálaráðherra um greiðsluaðlögun.

Frá Sigbirni Gunnarssyni.



    Hvað líður athugun ráðuneytisins á setningu laga um greiðsluaðlögun?