Ferill 69. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 69 . mál.


669. Breytingartillögur



við frv. til l. um dýravernd.

Frá umhverfisnefnd.



    Við 13. gr. 2. mgr. orðist svo:
                  Dýralæknum einum er heimilt að gelda dýr en yfirdýralæknir getur þó í undantekningartilvikum veitt þjálfuðum mönnum leyfi til geldinga.
    Við 5. mgr. 16. gr.:
         
    
    Í stað orðanna „þessum tilgangi“ komi: tilraunum.
         
    
    Málsgreinin verði 2. mgr. greinarinnar.