Ferill 275. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 275 . mál.


892. Breytingartillögur



við frv. til l. um breyt. á l. um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, nr. 81/1988, með síðari breytingum.

Frá meiri hluta allsherjarnefndar (SP, GE, BBj, EKJ, JHelg, PBj).



    Við 1. gr. Við greinina bætist ný málsgrein sem orðist svo:
        4.2.    Landlæknir er ráðgjafi ráðherra og ríkisstjórnar um allt er að hollustuháttum og heilbrigðiseftirliti lýtur.
    Við 5. gr. Í stað „1. janúar“ komi: 1. júní.