Fundargerð 120. þingi, 46. fundi, boðaður 1995-11-30 10:00, stóð 10:00:23 til 13:18:34 gert 1 11:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

fimmtudaginn 30. nóv.

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:03]

Útbýting þingskjala:


Framleiðsla og sala á búvörum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 96. mál (sauðfjárframleiðsla). --- Þskj. 100, nál. 252, 253 og 255, brtt. 254.

[10:03]

Umræðu frestað.


Fríverslunarsamningur Íslands og Litáens, fyrri umr.

Stjtill., 192. mál. --- Þskj. 240.

[12:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fríverslunarsamningur Íslands og Lettlands, fyrri umr.

Stjtill., 193. mál. --- Þskj. 241.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttarstaða kjörbarna og foreldra þeirra, 3. umr.

Frv. ÖS og SAÞ, 13. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 256.

Enginn tók til máls.

[13:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 263).


Fríverslunarsamningur Íslands og Litáens, frh. fyrri umr.

Stjtill., 192. mál. --- Þskj. 240.

[13:16]


Fríverslunarsamningur Íslands og Lettlands, frh. fyrri umr.

Stjtill., 193. mál. --- Þskj. 241.

[13:17]

[13:13]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 13:18.

---------------