Fundargerð 120. þingi, 59. fundi, boðaður 1995-12-11 15:00, stóð 15:00:19 til 17:16:06 gert 11 17:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

mánudaginn 11. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um breytingar í nefndum.

[15:04]

Forseti tilkynnti að bréf hefði borist um að Bryndís Hlöðversdóttir tæki sæti Margrétar Frímannsdóttur í fjárlaganefnd og Margrét Frímannsdóttir tæki sæti Bryndísar Hlöðversdóttur í menntamálanefnd.


Tilkynning um tilhögun þingfunda 12. des.

[15:05]

Forseti gat þess að þingfundur hæfist kl. 2.30. þriðjudaginn 12. des. Samkvæmt samkomulagi þingflokksformanna færi þá fram umræða utan dagskrár um fíkniefna- og ofbeldisvandann. Reikna mætti með tveimur fundum þann dag.


Samstarfssamningur milli Norðurlanda, fyrri umr.

Stjtill., 198. mál. --- Þskj. 248.

[15:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, 2. umr.

Stjfrv., 118. mál (Sléttuhreppur). --- Þskj. 130, nál. 305.

[15:52]

[16:18]


Samstarfssamningur milli Norðurlanda, frh. fyrri umr.

Stjtill., 198. mál. --- Þskj. 248.

[16:20]


Laun forseta Íslands, 1. umr.

Frv. ÓHann o.fl., 224. mál (skattgreiðslur). --- Þskj. 304.

[16:21]

[16:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:16.

---------------