Fundargerð 120. þingi, 152. fundi, boðaður 1996-05-29 23:59, stóð 17:23:54 til 17:44:59 gert 30 11:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

152. FUNDUR

miðvikudaginn 29. maí,

að loknum 151. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:27]


Tekjustofnar sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 464. mál (flutningur grunnskólans). --- Þskj. 799.

[17:28]

Umræðu frestað.


Grunnskóli, 3. umr.

Stjfrv., 501. mál (yfirfærsla til sveitarfélaga). --- Þskj. 1104.

[17:39]

[17:39]

Útbýting þingskjala:

Enginn tók til máls.

[17:40]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1109).


Vörugjald af ökutækjum, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 533. mál (gjaldflokkar fólksbifreiða). --- Þskj. 1071.

Enginn tók til máls.

[17:41]


Einkaleyfi, 3. umr.

Frv. iðnn., 530. mál (viðbótarvottorð um vernd lyfja). --- Þskj. 1027.

Enginn tók til máls.

[17:44]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1110).

Út af dagskrá voru tekin 1. og 6.--11. mál.

Fundi slitið kl. 17:44.

---------------