Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 1 . mál.


485. Breytingartillögur



við frv. til fjárlaga fyrir árið 1996.

Frá minni hluta fjárlaganefndar (BH, KHG, GE, KH).



Þús. kr.

    Við 4. gr. 02-201 Háskóli Íslands. 106 Kennslu- og vísindadeildir.
        Fyrir „1.143.100“ kemur     
1.218.100

    Við 4. gr. Nýr liður:
        06-235 Bætur brotaþola.
        101 Almennur rekstur     
60.000

    Við 4. gr. 08-371 Ríkisspítalar. 101 Almennur rekstur.
        Fyrir „7.527.700“ kemur     
7.677.700

    Við 4. gr. 08-375 Sjúkrahús Reykjavíkur. 101 Almennur rekstur.
        Fyrir „4.505.800“ kemur     
4.605.800