Ferill 471. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995–96. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 471 . mál.


937. Nefndarálit



um till. til þál. um fullgildingu Evrópusamnings um viðurkenningu og fullnustu ákvarðana varðandi forsjá barna og endurheimt forsjár barna og samnings um einkaréttarleg áhrif af brottnámi barna til flutnings milli landa.

Frá utanríkismálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um tillöguna og fengið á sinn fund Helga Ágústsson og Tómas H. Heiðar frá utanríkisráðuneyti og Björgu Thorarensen frá dómsmálaráðuneyti.
    Nefndin leggur til að tillagan verði samþykkt.
    Lára Margrét Ragnarsdóttir var fjarverandi við afgreiðslu málsins.

Alþingi, 8. maí 1996.



Geir H. Haarde,

Össur Skarphéðinsson.

Siv Friðleifsdóttir.


form., frsm.



Hjörleifur Guttormsson.

Árni R. Árnason.

Jóhanna Sigurðardóttir.



Gunnlaugur M. Sigmundsson.

Árni M. Mathiesen.