Fundargerð 121. þingi, 4. fundi, boðaður 1996-10-08 13:30, stóð 13:30:01 til 00:40:53 gert 9 0:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

4. FUNDUR

þriðjudaginn 8. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[13:33]

Forseti kynnti kjör embættismanna í eftirfarandi nefndir:

Félmn.: Kristín Ástgeirsdóttir formaður og Siv Friðleifsdóttir varaformaður.

Sjútvn.: Steingrímur J. Sigfússon formaður og Árni R. Árnason varaformaður.

Allshn.: Sólveig Pétursdóttir formaður og Valgerður Sverrisdóttir varaformaður.

Umhvn.: Ólafur Örn Haraldsson formaður og Gísli S. Einarsson varaformaður.


Fjárlög 1997, 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

Ræðutími var tvöfaldur að ósk Samtaka um kvennalista, skv. 3. mgr. 55 gr. þingskapa.

[13:34]

[17:50]

Útbýting þingskjala:

[19:35]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:36]

[20:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 00:40.

---------------