Fundargerð 121. þingi, 35. fundi, boðaður 1996-12-04 23:59, stóð 14:47:40 til 20:30:41 gert 5 8:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

miðvikudaginn 4. des.,

að loknum 34. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 180. mál (nýtt réttindakerfi). --- Þskj. 201.

[14:48]


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Stjfrv., 146. mál (rekstrartap, afskriftareglur, hlutabréf o.fl.). --- Þskj. 161, nál. 230 og 252, brtt. 231.

[14:51]

[Fundarhlé. --- 15:54]

[18:07]

Útbýting þingskjala:

[18:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 2. umr.

Stjfrv., 143. mál (hlutdeildarskírteini, afföll). --- Þskj. 158, nál. 232 og 254, brtt. 233.

[19:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Stjfrv., 144. mál (málsmeðferðarreglur o.fl.). --- Þskj. 159, nál. 234 og 253, brtt. 235.

[19:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður bænda, 2. umr.

Stjfrv., 118. mál (kostnaðarhlutdeild ríkissjóðs). --- Þskj. 129, nál. 238.

[19:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, 2. umr.

Stjfrv., 147. mál (iðgjöld, stigaútreikningur, ávöxtun o.fl.). --- Þskj. 162, nál. 239.

[19:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 71. mál (leiga, sala embættisbústaða). --- Þskj. 71, nál. 240 og 255.

[20:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Löggildingarstofa, 2. umr.

Stjfrv., 74. mál. --- Þskj. 74, nál. 241.

[20:21]

[20:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brunatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 75. mál (umsýslugjald). --- Þskj. 75, nál. 242.

[20:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 20:30.

---------------