Fundargerð 121. þingi, 115. fundi, boðaður 1997-05-02 13:00, stóð 13:00:52 til 18:13:00 gert 5 10:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

115. FUNDUR

föstudaginn 2. maí,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:03]

Útbýting þingskjala:


Tryggingasjóður einyrkja, 2. umr.

Stjfrv., 237. mál. --- Þskj. 355, nál. 807 og 833, brtt. 808 og 967.

[13:06]

[14:13]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:49]

Útbýting þingskjala:


Tryggingagjald, 1. umr.

Frv. meiri hl. efh.- og viðskn., 541. mál (sjálfstætt starfandi einstaklingar). --- Þskj. 895.

[14:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenningsbókasöfn, 2. umr.

Stjfrv., 238. mál (heildarlög). --- Þskj. 356, nál. 952, brtt. 953.

[14:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, 2. umr.

Stjfrv., 259. mál (flokkun starfsheita). --- Þskj. 491, nál. 955.

[15:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bókasafnssjóður höfunda, 2. umr.

Stjfrv., 330. mál. --- Þskj. 601, nál. 954.

[15:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 256. mál (heildarlög). --- Þskj. 487, nál. 975, brtt. 976.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Helgidagafriður, frh. 3. umr.

Stjfrv., 31. mál (heildarlög). --- Þskj. 829, brtt. 853.

[15:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:52]

Útbýting þingskjala:


Framleiðsla og sala á búvörum, 2. umr.

Stjfrv., 479. mál (verðskerðingargjöld). --- Þskj. 806, nál. 1016.

[15:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnskrá Vestnorræna þingmannaráðsins, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 481. mál. --- Þskj. 810.

[15:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun jafnréttismála fatlaðra, fyrri umr.

Þáltill. ÁÞ o.fl., 230. mál. --- Þskj. 319.

[16:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tvöföldun Reykjanesbrautar, fyrri umr.

Þáltill. ÁRÁ o.fl., 402. mál. --- Þskj. 698.

[16:51]

[17:09]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bann við kynferðislegri áreitni, 1. umr.

Frv. GGuðbj o.fl., 422. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 726.

[17:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. ÁRJ, 425. mál (heimilisuppbót). --- Þskj. 729.

[17:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýtingarmöguleikar gróðurhúsalofttegunda, fyrri umr.

Þáltill. ÁRÁ o.fl., 448. mál. --- Þskj. 760.

[18:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Einkahlutafélög, 1. umr.

Frv. LB o.fl., 491. mál (persónuleg ábyrgð). --- Þskj. 826.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög, 1. umr.

Frv. LB o.fl., 492. mál (persónuleg ábyrgð). --- Þskj. 827.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11., 12. og 14. mál.

Fundi slitið kl. 18:13.

---------------