Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 487 – 1. mál.



Breytingartillaga



við frv. til fjárlaga fyrir árið 1998.

Frá Ástu R. Jóhannesdóttur, Gísla S. Einarssyni, Lúðvík Bergvinssyni


og Svanfríði Jónasdóttur.


Skv. frv.
m.kr.

Breyting
m.kr.

Tillaga
m.kr.

Breytingar á sundurliðun 2:
    Við 10-211 Vegagerðin
    a.     6.22 Tvöföldun einbreiðra brúa          0,0     65,0     65,0
    b.      Greitt úr ríkissjóði          350,0     65,0     415,0