Ferill 275. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 562 – 275. mál.


Breytingartillaga



við frv. til l. um breyt. á l. nr. 38 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.

Frá Gísla S. Einarssyni.



    Á eftir 2. gr. komi ný grein sem orðist svo:
    Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:
    2.–7. mgr. 6. gr. laga þessara skulu gilda frá 1. janúar 1997.
    Þær útgerðir sem hafa stækkað skip sín eða keypt ný skip á árinu 1997 mega ráðstafa þeim rúmmetrum sem samkvæmt nýju lögunum hefðu verið ónauðsynleg fjárfesting.