Ferill 478. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 1434 – 478. mál.



Breytingartillögur


við frv. til áfengislaga.

Frá Jóhönnu Sigurðardóttur og Bryndísi Hlöðversdóttur.


     1.      Við 14. gr. Á eftir orðunum „hærri fjárhæð en 500.000 kr.“ í 3. mgr. komi: ef umsækjandi skuldar starfsmönnum eða fyrrverandi starfsmönnum sínum laun.
     2.      Við 17. gr. Við 2. mgr. bætist nýr málsliður er orðist svo: Leyfi samkvæmt þessari grein fela ekki í sér heimild til að stunda áfengisveitingar í atvinnuskyni.






























Prentað upp.