Fundargerð 123. þingi, 26. fundi, boðaður 1998-11-18 13:30, stóð 13:29:47 til 16:25:40 gert 18 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

miðvikudaginn 18. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Svör við fyrirspurnum og undirbúningur svara.

[13:30]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Hreinsun jarðvegs á Nickel-svæðinu.

Fsp. SJóh, 138. mál. --- Þskj. 138.

[13:51]

Umræðu lokið.


Útsendingarstyrkur ljósvakamiðla á Suðurnesjum.

Fsp. ÁE, 34. mál. --- Þskj. 34.

[14:05]

Umræðu lokið.


Lánasjóður íslenskra námsmanna.

Fsp. JóhS, 192. mál. --- Þskj. 208.

[14:22]

Umræðu lokið.

[14:35]

Útbýting þingskjala:


Fjarnám.

Fsp. ÍGP, 221. mál. --- Þskj. 248.

[14:35]

Umræðu lokið.


Móttökuskilyrði ríkisútvarps og ríkissjónvarps.

Fsp. MS, 238. mál. --- Þskj. 269.

[14:55]

Umræðu lokið.


Lausaganga búfjár.

Fsp. HjÁ, 158. mál. --- Þskj. 158.

[15:09]

Umræðu lokið.


Áhrif hvalveiðibanns.

Fsp. EKG, 50. mál. --- Þskj. 50.

[15:19]

Umræðu lokið.


Aðgerðir vegna tekjumissis grásleppusjómanna.

Fsp. GE, 168. mál. --- Þskj. 170.

[15:32]

Umræðu lokið.


Nýtt greiðslumat.

Fsp. JóhS, 188. mál. --- Þskj. 204.

[15:40]

Umræðu lokið.


Greiðslur til starfsmanna í B-hluta stofnunum ríkisins.

Fsp. JóhS, 190. mál. --- Þskj. 206.

[15:52]

Umræðu lokið.


Kjör ellilífeyrisþega.

Fsp. ÞHS, 216. mál. --- Þskj. 239.

[16:06]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:25.

---------------