Fundargerð 123. þingi, 38. fundi, boðaður 1998-12-11 10:30, stóð 10:30:00 til 19:14:12 gert 12 9:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

föstudaginn 11. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Málefni fatlaðra, 1. umr.

Stjfrv., 331. mál (yfirfærsla til sveitarfélaga). --- Þskj. 413.

[10:31]

Umræðu frestað.


Fjárlög 1999, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 438 og 445, brtt. 439, 446, 448, 454, 455, 456, 457, 458, 459 og 460.

[11:13]

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra og þingmanna við fjárlagaumræðu.

[13:02]

Málshefjandi var Kristín Halldórsdóttir.

[Fundarhlé. --- 13:09]

[14:00]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla heilbr.- og trn. á frumvarpi um gagnagrunn.

[14:01]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.

[Fundarhlé. --- 14:42]


Tilhögun þingfundar.

[15:23]

Forseti gat þess að eftir að framsögumaður minni hluta fjárlaganefndar hefði flutt ræðu sína yrði aftur gert hlé til að freista þess að ná samkomulagi um framhald þingstarfa.

[15:24]

Útbýting þingskjala:


Fjárlög 1999, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 438 og 445, brtt. 439, 446, 448, 454, 455, 456, 457, 458, 459, 460, 466, 467 og 468.

[15:24]

Umræðu frestað.


Afnám laga um húsaleigu sem fylgir vísitölu húsnæðiskostnaðar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 322. mál. --- Þskj. 389.

[16:52]

[16:52]

Útbýting þingskjala:


Lífeyrissjóður bænda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 323. mál (heildarlög). --- Þskj. 390.

[16:56]


Lífeyrissjóður sjómanna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 324. mál (heildarlög). --- Þskj. 391.

[16:56]


Ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 336. mál (réttur til styrkja). --- Þskj. 423.

[16:57]


Afbrigði um dagskrármál.

[16:58]

[Fundarhlé. --- 16:59]


Tilhögun þingfundar.

[17:26]

Forseti tilkynnti að vegna þeirra orða sem féllu fyrr um daginn um afgreiðslu heilbr.- og trn. á frv. um gagnagrunn mundi hann beita sér fyrir fundi með hæstv. heilbrrh. og fulltrúum úr heilbr.- og trn. Nú yrði fram haldið umræðu um fjárlög og stefnt að því að ljúka henni á morgun.


Fjárlög 1999, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 438 og 445, brtt. 439, 446, 448, 454, 455, 456, 457, 458, 459, 460, 466, 467, 468, 469, 470, 471 og 472.

[17:29]

[18:04]

Útbýting þingskjala:

[19:13]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6. og 7. mál.

Fundi slitið kl. 19:14.

---------------