Fundargerð 126. þingi, 9. fundi, boðaður 2000-10-12 10:30, stóð 10:30:01 til 17:48:09 gert 13 13:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

fimmtudaginn 12. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Varamenn taka þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Hólmfríður Sveinsdóttir tæki sæti Gísla S. Einarssonar, 5. þm. Vesturl., Ragnheiður Hákonardóttir tæki sæti Einars K. Guðfinnssonar, 1. þm. Vestf., og Stefanía Óskarsdóttir tæki sæti Ástu Möller, 19. þm. Reykv.

[10:32]

Hólmfríður Sveinsdóttir, 5. þm. Vesturl., Ragnheiður Hákonardóttir, 1. þm. Vestf., og Stefanía Óskarsdóttir, 19. þm. Reykv., undirrituðu drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Athugasemdir um störf þingsins.

Ummæli iðnaðarráðherra í fyrirspurnatíma.

[10:36]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Neytendalán, 1. umr.

Stjfrv., 90. mál (upplýsingaskylda seljenda). --- Þskj. 90.

[10:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar, fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 23. mál. --- Þskj. 23.

[10:51]

Umræðu frestað.


Þátttaka Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu, fyrri umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 24. mál. --- Þskj. 24.

[11:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:40]

Útbýting þingskjala:


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, 1. umr.

Frv. SvanJ o.fl., 25. mál (fiskiðnaður). --- Þskj. 25.

[12:40]

[Fundarhlé. --- 13:09]

[13:31]

Útbýting þingskjala:

[13:32]

[14:36]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 26. mál (tekjutenging bóta). --- Þskj. 26.

[15:00]

Umræðu frestað.


Landsvegir á hálendi Íslands, fyrri umr.

Þáltill. DrH o.fl., 52. mál. --- Þskj. 52.

[17:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--4., 8.--9. og 11.--14. mál.

Fundi slitið kl. 17:48.

---------------