Fundargerð 127. þingi, 5. fundi, boðaður 2001-10-08 15:00, stóð 14:59:53 til 19:40:41 gert 9 8:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

mánudaginn 8. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[15:00]

Forseti tilkynnti að bréf hefðu borist um kosningu embættismanna eftirtalinna nefnda:

Umhvn.: Magnús Stefánsson formaður og Kristján Pálsson varaformaður.

Heilbr.- og trn.: Jónína Bjartmarz formaður og Lára Margrét Ragnarsdóttir varaformaður.

Menntmn.: Sigríður Anna Þórðardóttir formaður og Ólafur Örn Haraldsson varaformaður.

Utanrmn.: Tómas Ingi Olrich formaður og Magnús Stefánsson varaformaður.

Allshn.: Þorgerður K. Gunnarsdóttir formaður og Jónína Bjartmarz varaformaður.

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Varamenn taka þingsæti.

[15:03]

Forseti las bréf þess efnis að Ármann Höskuldsson tæki sæti Guðna Ágústssonar, 2. þm. Suðurl., Björgvin G. Sigurðsson tæki sæti Lúðvíks Bergvinssonar, 6. þm. Suðurl., Ólöf Guðný Valdimarsdóttir tæki sæti Kristins H. Gunnarssonar, 3. þm. Vestf., og Örlygur Hnefill Jónsson tæki sæti Svanfríðar Jónasdóttur, 4. þm. Norðurl. e.

Ármann Höskuldsson, 2. þm. Suðurl., Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, 3. þm. Vestf., og Örlygur Hnefill Jónsson, 4. þm. Norðurl. e., undirrituðu drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Loftárásir á Afganistan og aðstoð við uppbyggingu.

[15:08]

Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.


Stuðningur íslensku ríkisstjórnarinnar við hernaðaraðgerðir í Afganistan.

[15:13]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Geðheilbrigðismál.

[15:20]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Fyrirkomulag ökuprófa.

[15:25]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Umferðarmál við Smáralind í Kópavogi.

[15:33]

Spyrjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Fjárlög 2002, frh. 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[15:41]


Umfang og rekstrarkostnaður heilbrigðisþjónustunnar 1990--2001.

Beiðni BH o.fl. um skýrslu, 34. mál. --- Þskj. 34.

[15:43]


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. JÁ o.fl., 3. mál (úthlutun aflahlutdeilda o.fl.). --- Þskj. 3.

[15:44]

[16:39]

Útbýting þingskjala:

[18:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--6. mál.

Fundi slitið kl. 19:40.

---------------