Ferill 729. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 1478  —  729. mál.




Frumvarp til laga



um breytingu á lögum nr. 24/1986, um skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins.

(Eftir 2. umr., 3. maí.)



1. gr.

    4. mgr. 5. gr. laganna orðast svo:
    Ákvæði þessarar greinar ná ekki til opinna báta, þilfarsbáta undir 10 lestum eða krókaaflamarksbáta, sbr. 6. gr.

2. gr.

    Í stað orðanna „opnum bátum og þilfarsbátum undir 10 lestum“ í 6. gr. laganna kemur: opnum bátum, þilfarsbátum undir 10 lestum og krókaaflamarksbátum.

3. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.