Fundargerð 128. þingi, 19. fundi, boðaður 2002-10-31 10:30, stóð 10:30:07 til 17:19:50 gert 4 9:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

fimmtudaginn 31. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða um stöðu heilsugæslunnar að beiðni hv. 6. þm. Reykn.

[10:33]

Útbýting þingskjals:


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 244. mál (flutningur aflaheimilda milli ára). --- Þskj. 248.

[10:33]

[12:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:52]

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Staða heilsugæslunnar.

[13:32]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 244. mál (flutningur aflaheimilda milli ára). --- Þskj. 248.

[14:10]

Umræðu frestað.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Uppbygging sjúkrahótela, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 25. mál. --- Þskj. 25.

[15:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rýrnun eigna íbúa landsbyggðarinnar, fyrri umr.

Þáltill. ÖHJ, 254. mál. --- Þskj. 258.

[15:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:21]

Útbýting þingskjala:


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. GAK og SvH, 26. mál (ferðakostnaður). --- Þskj. 26.

[16:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:49]

Útbýting þingskjala:


Uppbygging endurhæfingar við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, fyrri umr.

Þáltill. ÁSJ og ÞBack, 28. mál. --- Þskj. 28.

[16:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2.--6. mál.

Fundi slitið kl. 17:19.

---------------