Fundargerð 128. þingi, 36. fundi, boðaður 2002-11-26 13:30, stóð 13:30:03 til 15:40:14 gert 27 8:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

þriðjudaginn 26. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Heimsþing Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.

[13:34]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Fjáraukalög 2002, 2. umr.

Stjfrv., 66. mál. --- Þskj. 66, nál. 449, 466 og 467, brtt. 450.

[13:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðismál, 1. umr.

Stjfrv., 370. mál (niðurfelling skulda). --- Þskj. 416.

[15:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðminjalög, 1. umr.

Stjfrv., 382. mál (verkaskipting, minjaverðir o.fl.). --- Þskj. 435.

[15:21]

[15:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 15:40.

---------------