Fundargerð 130. þingi, 30. fundi, boðaður 2003-11-19 13:30, stóð 13:30:05 til 13:43:25 gert 19 14:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

miðvikudaginn 19. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreytingar í fastanefndum.

[13:32]

Forseti kynnti eftirfarandi breytingar á skipun þingmanna Frjálslynda flokksins í fastanefndum Alþingis:

Sigurjón Þórðarson tekur sæti Gunnars Örlygssonar í allshn. og Gunnar Örlygsson tekur sæti Sigurjóns Þórðarsonar í félmn.


Tilkynning um þinghaldið.

[13:32]

Forseti vakti athygli þingmanna á því að samkvæmt starfsáætlun Alþingis verði næsti reglulegi þingfundur þriðjudaginn 25. nóvember en þó megi gera ráð fyrir stuttum fundi á mánudaginn til að útbýta þingskjölum.


Tilkynning um dagskrá.

[13:33]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum um dagskrármálin færi fram utandagskrárumræða um styttingu náms til stúdentsprófs að beiðni hv. 7. þm. Suðurk.

[13:33]

Útbýting þingskjals:


Fjáraukalög 2003, frh. 2. umr.

Stjfrv., 87. mál. --- Þskj. 87, nál. 364, 372 og 373, brtt. 365.

[13:33]


Mat á umhverfisáhrifum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 301. mál (matsferli, málskotsréttur o.fl.). --- Þskj. 346.

[13:41]


Skipulags- og byggingarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 302. mál (úrskurðarnefnd, framkvæmdaleyfi). --- Þskj. 347.

[13:42]


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 307. mál (uppsögn). --- Þskj. 352.

[13:42]

Fundi slitið kl. 13:43.

---------------