Fundargerð 130. þingi, 53. fundi, boðaður 2004-01-29 10:30, stóð 10:30:02 til 16:26:48 gert 29 16:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

fimmtudaginn 29. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Forseti tilkynnti að umræður um fyrsta dagskrármálið, munnlega skýrslu heilbrrh. um heilbrigðismál, hæfust kl. 13.30 að loknu hádegishléi og mundu standa í tæpa tvo tíma.


Athugasemdir um störf þingsins.

Störf þingnefnda.

[10:31]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 1. umr.

Stjfrv., 462. mál. --- Þskj. 670.

[10:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögmenn, 1. umr.

Stjfrv., 463. mál (lögmannsréttindi, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 671.

[11:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 464. mál (öryggi barna, gjöld, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 672.

[12:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullnusta refsingar, 1. umr.

Stjfrv., 465. mál. --- Þskj. 673.

[12:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:41]


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 462. mál. --- Þskj. 670.

[13:32]


Lögmenn, frh. 1. umr.

Stjfrv., 463. mál (lögmannsréttindi, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 671.

[13:33]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 464. mál (öryggi barna, gjöld, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 672.

[13:34]


Fullnusta refsingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 465. mál. --- Þskj. 673.

[13:34]


Heilbrigðismál, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra.

[13:35]

Umræðu lokið.


Rannsókn flugslysa, 1. umr.

Stjfrv., 451. mál. --- Þskj. 644.

[15:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingastofnun Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 467. mál (siglingavernd, kóðar, gjaldtaka). --- Þskj. 675.

[15:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:19]

Útbýting þingskjala:


Hugverkaréttindi á sviði iðnaðar, 1. umr.

Stjfrv., 442. mál (ELS-tíðindi). --- Þskj. 613.

[16:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 16:26.

---------------