Fundargerð 130. þingi, 91. fundi, boðaður 2004-03-31 13:30, stóð 13:30:04 til 13:59:44 gert 1 9:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

91. FUNDUR

miðvikudaginn 31. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:33]

Forseti las bréf þess efnis að Steinunn K. Pétursdóttir tæki sæti Sigurjóns Þórðarsonar, 10. þm. Norðvest.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla þingmannamála úr nefndum o.fl.

[13:34]

Málshefjandi var Gunnar Örlygsson.


Ábúðarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 782. mál (heildarlög). --- Þskj. 1193.

[13:54]


Jarðalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 783. mál (heildarlög). --- Þskj. 1194.

[13:54]


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 786. mál (afnám gjalda). --- Þskj. 1197.

[13:55]


Veiðieftirlitsgjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 787. mál (afnám gjalds). --- Þskj. 1198.

[13:55]


Sóttvarnalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 790. mál (skrá um sýklalyfjanotkun). --- Þskj. 1205.

[13:56]


Verslun með áfengi og tóbak, frh. 3. umr.

Stjfrv., 342. mál (einkaréttur til innflutnings á tóbaki, EES-reglur). --- Þskj. 416.

[13:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1292).


Gjald af áfengi og tóbaki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 343. mál (tóbaksgjald). --- Þskj. 1252.

[13:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1293).


Samvinna Vestur-Norðurlanda í heilbrigðismálum, frh. síðari umr.

Þáltill. BÁ o.fl., 571. mál. --- Þskj. 861, nál. 1232.

[13:57]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1294).


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 651. mál (peningaþvætti). --- Þskj. 968, nál. 1231.

[13:58]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1295).


Samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles, frh. síðari umr.

Stjtill., 735. mál. --- Þskj. 1091, nál. 1233.

[13:58]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1296).

Fundi slitið kl. 13:59.

---------------