Fundargerð 130. þingi, 134. fundi, boðaður 2004-07-07 11:00, stóð 11:00:01 til 15:05:44 gert 7 16:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

134. FUNDUR

miðvikudaginn 7. júlí,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Úrskurður forseta um frumvarp um fjölmiðlalög.

[11:02]

Forseti las upp úrskurð sinn um að 1011. mál væri þinglegt en formenn stjórnarandstöðuflokkanna höfðu beðið um úrskurð forseta.


Tilhögun þingfundar.

[11:04]

Forseti las bréf frá þingflokki Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs þar sem farið var fram á tvöföldun ræðutíma í 1011. máli. Við beiðninni var orðið.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:05]


Athugasemdir um störf þingsins.

Úrskurður forseta um frumvarp um fjölmiðlalög.

[11:05]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Útvarpslög og samkeppnislög, 1. umr.

Stjfrv., 1011. mál. --- Þskj. 1891.

[11:27]

[Fundarhlé. --- 12:56]

[13:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum, 1. umr.

Frv. ÖS o.fl., 1012. mál. --- Þskj. 1892.

[14:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 14:46]


Útvarpslög og samkeppnislög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 1011. mál. --- Þskj. 1891.

[14:55]


Þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum, frh. 1. umr.

Frv. ÖS o.fl., 1012. mál. --- Þskj. 1892.

[15:03]

Fundi slitið kl. 15:05.

---------------