Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 93. máls.
130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 283  —  93. mál.




Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur um aðkeypta sérfræðiþjónustu ráðuneyta og ríkisstofnana.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hver var kostnaður við kaup ráðuneyta og ríkisstofnana á ráðgjöf og annarri sérfræðiþjónustu árið 2002 og fyrstu sex mánuði yfirstandandi árs? Svarið óskast sundurliðað eftir ráðuneytum og undirstofnunum auk þess sem aðalskrifstofur ráðuneytanna sundurliði aðkeypta ráðgjafar- og sérfræðiþjónustu eftir viðfangsefnum og einstökum verkefnum og tilgreini kostnað við hvert þeirra.

    Samtals keyptu ráðuneyti og stofnanir þeirra sérfræðiþjónustu fyrir 4.048 millj. kr. árið 2002. Í töflu 1 hér á eftir er yfirlit frá Fjársýslu ríkisins yfir kostnað sem til féll árið 2002, sundurliðað eftir ráðuneytum og stofnunum. Við mat á umfangi aðkeyptrar sérfræðiþjónustu var litið á eftirfarandi tegundaliði í bókhaldi ríkisins:
          viðskiptafræðingar, endurskoðendur og rekstrarráðgjöf,
          lögfræðingar,
          verkfræðingar, arkitektar og tæknifræðingar,
          sálfræðingar og félagsfræðingar,
          náttúru-, eðlis- og efnafræðingar,
          þýðendur og túlkar,
          önnur sérfræðiþjónusta.
    Yfirlitið er unnið upp úr upplýsingagrunni Fjársýslunnar sem í hafa verið færðar endurskoðaðar fjárhagsupplýsingar úr bókhaldi stofnana vegna gerðar ríkisreiknings fyrir árið 2002. Upplýsingar um kostnað fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2003 liggja ekki fyrir með sambærilegum hætti þar sem bókhald stofnana er í mörgum tilvikum fært hjá stofnununum sjálfum í kerfum sem Fjársýsla ríkisins hefur ekki aðgang að. Bókhald stofnana fyrir árið 2003 er ekki endurskoðað og fært í upplýsingagrunn Fjársýslunnar fyrr en við gerð ríkisreiknings fyrir árið 2003.
    Í töflu 2 er kostnaður aðalskrifstofa ráðuneytanna fyrir árið 2002 og fyrstu sex mánuði þessa árs sundurliðaður eftir verkefnum. Reynt hefur verið eftir fremsta megni að skipta kostnaði niður á einstök verkefni ráðuneytanna. Í bókhaldi ríkisins er gjöldum ekki skipt niður á verkefni og því liggur kerfisbundin sundurliðun fyrir hvert ráðgjafarverkefni ekki fyrir. Þó hefur verið leitast við að finna út kostnað við hvert verkefni, með því að fletta upp einstökum fylgiskjölum hjá aðalskrifstofum ráðuneytanna. Flest ráðuneytin hafa þó ekki flett upp smæstu reikningum, enda ekki talið það þjóna tilgangi fyrirspurnar þingmannsins. Að lokum er rétt að hafa fyrirvara varðandi nákvæmni og endanlegar fjárhæðir vegna kostnaðar á árinu 2003, þar sem enn er verið að vinna í bókhaldi ársins.



Tafla 1.
Stofnun Heiti stofnunar 2002
Æðsta stjórn ríkisins
00 101 Embætti forseta Íslands 1.505
00 201 Alþingi 17.849
00 205 Framkvæmdir á Alþingisreit 33.577
00 610 Umboðsmaður Alþingis 1.597
00 620 Ríkisendurskoðun 25.919
00 Æðsta stjórn ríkisins samtals 80.448
Forsætisráðuneyti
01 101 Forsætisráðuneyti, aðalskrifstofa 11.765
01 190 Ýmis verkefni 162.240
01 201 Fasteignir forsætisráðuneytis 847
01 203 Fasteignir Stjórnarráðsins 397
01 211 Þjóðhagsstofnun 593
01 231 Norræna ráðherranefndin 43
01 241 Umboðsmaður barna 229
01 251 Þjóðmenningarhúsið 2.748
01 253 Vest-norrænt menningarhús í Kaupmannahöfn 159
01 255 Minningarsafn um Halldór Laxnes á Gljúfrasteini 522
01 261 Óbyggðanefnd 12.621
01 271 Ríkislögmaður 1.152
01 303 Kristnihátíðarsjóður 373
01 902 Þjóðgarðurinn á Þingvöllum 5.499
01 Forsætisráðuneyti samtals 199.188
Menntamálaráðuneyti
02 101 Menntamálaráðuneyti, aðalskrifstofa 4.888
02 201 Háskóli Íslands 259.957
02 202 Tilraunastöð Háskólans að Keldum 836
02 203 Raunvísindastofnun Háskólans 13.185
02 204 Stofnun Sigurðar Nordals 160
02 205 Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi 2.781
02 206 Orðabók Háskólans 56
02 207 Íslensk málstöð 839
02 208 Örnefnastofnun Íslands 412
02 210 Háskólinn á Akureyri 17.199
02 211 Tækniskóli Íslands 9.461
02 215 Kennaraháskóli Íslands 19.730
02 223 Námsmatsstofnun 8.040
02 231 Rannsóknarráð Íslands 904
02 235 Rannsóknir og þróun í upplýsingatækni og umhverfismálum 831
02 236 Vísindasjóður 5.431
02 237 Tæknisjóður 4.236
02 238 Bygginga- og tækjasjóður 268
02 239 Rannsóknarnámssjóður 714
02 269 Háskóla- og vísindastofnanir, viðhald og stofnkostnaður 12.700
02 299 Háskóla- og rannsóknastarfsemi 700
02 301 Menntaskólinn í Reykjavík 890
02 302 Menntaskólinn á Akureyri 1.965
02 303 Menntaskólinn að Laugarvatni 182
02 304 Menntaskólinn við Hamrahlíð 5.900
02 305 Menntaskólinn við Sund 1.223
02 306 Menntaskólinn á Ísafirði 362
02 307 Menntaskólinn á Egilsstöðum 3.273
02 308 Menntaskólinn í Kópavogi 934
02 309 Kvennaskólinn í Reykjavík 903
02 316 Fasteignir framhaldsskóla 1.918
02 318 Framhaldsskólar, stofnkostnaður 8.800
02 319 Framhaldsskólar, almennt 23.590
02 350 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 1.821
02 351 Fjölbrautaskólinn Ármúla 15.368
02 352 Flensborgarskóli 340
02 353 Fjölbrautaskóli Suðurnesja 1.982
02 354 Fjölbrautaskóli Vesturlands 310
02 355 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 170
02 356 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 1.041
02 357 Fjölbrautaskóli Suðurlands 690
02 358 Verkmenntaskóli Austurlands 273
02 359 Verkmenntaskólinn á Akureyri 2.451
02 360 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 4.261
02 361 Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu 806
02 362 Framhaldsskólinn á Húsavík 253
02 363 Framhaldsskólinn á Laugum 96
02 365 Borgarholtsskóli 7.641
02 430 Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra 235
02 441 Fullorðinsfræðsla fatlaðra 59
02 506 Vélskóli Íslands 3.478
02 507 Stýrimannaskólinn í Reykjavík 5.645
02 514 Iðnskólinn í Reykjavík 14.217
02 516 Iðnskólinn í Hafnarfirði 394
02 564 Listdansskólinn 92
02 720 Grunnskólar, almennt 12
02 725 Námsgagnastofnun 1.263
02 804 Kvikmyndaskoðun 1.421
02 901 Fornleifavernd ríkisins 783
02 902 Þjóðminjasafn Íslands 5.394
02 903 Þjóðskjalasafn Íslands 591
02 905 Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn 4.542
02 906 Listasafn Einars Jónssonar 118
02 907 Listasafn Íslands 810
02 909 Blindrabókasafn Íslands 4.004
02 919 Söfn, ýmis framlög 1.321
02 969 Menningarstofnanir, viðhald og stofnkostnaður 5.230
02 972 Íslenski dansflokkurinn 120
02 973 Þjóðleikhús 1.467
02 979 Húsafriðunarnefnd 10.869
02 980 Listskreytingasjóður 364
02 981 Kvikmyndasjóður 3.059
02 982 Listir, framlög 1.853
02 983 Ýmis fræðistörf 5.282
02 984 Norræn samvinna 1.778
02 985 Alþjóðleg samskipti 1.854
02 988 Æskulýðsmál 325
02 989 Ýmis íþróttamál 186
02 995 Tungutækni 2.224
02 996 Íslenska upplýsingasamfélagið 12.207
02 999 Ýmislegt 314
02 Menntamálaráðuneyti samtals 542.285
Utanríkisráðuneyti
03 101 Utanríkisráðuneyti, aðalskrifstofa 29.046
03 190 Ýmis verkefni 23.571
03 201 Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli 4.397
03 211 Flugmálastjórn Keflavíkurflugvelli 25.624
03 302 Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn 130
03 303 Sendiráð Íslands í London 802
03 304 Sendiráð Íslands í Moskvu 21
03 305 Sendiráð Íslands í Ósló 167
03 306 Sendiráð Íslands í París og fastanefnd hjá OECD, UNESCO og FAO 1.607
03 307 Sendiráð Íslands í Stokkhólmi 120
03 309 Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum og aðalræðismaður Íslands í New York
15
03 310 Sendiráð Íslands í Brussel og hjá Evrópusambandinu 299
03 311 Fastanefnd Íslands hjá Norður-Atlantshafsbandalaginu 5
03 312 Fastanefnd Íslands hjá alþjóðastofnunum og EFTA í Genf 185
03 314 Sendiráð Íslands í Peking 16
03 315 Sendiráð Íslands í Ottawa 15
03 316 Sendiráð Íslands í Tókíó 15
03 320 Sendiráð, almennt 18.530
03 390 Þróunarsamvinnustofnun Íslands 6.981
03 391 Þróunarmál og alþjóðleg hjálparstarfsemi 1.025
03 401 Alþjóðastofnanir 156
03 Utanríkisráðuneyti samtals 112.726
Landbúnaðarráðuneyti
04 101 Landbúnaðarráðuneyti, aðalskrifstofa 8.533
04 190 Ýmis verkefni 5.167
04 211 Rannsóknastofnun landbúnaðarins 4.130
04 221 Veiðimálastofnun 1.704
04 233 Yfirdýralæknir 5.368
04 261 Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri í Borgarfirði 24.638
04 271 Hólaskóli á Hólum í Hjaltadal 6.667
04 283 Garðyrkjuskóli ríkisins 6.278
04 293 Hagþjónusta landbúnaðarins 2.109
04 311 Landgræðsla ríkisins 7.618
04 321 Skógrækt ríkisins 3.496
04 331 Héraðsskógar 85
04 343 Landshlutabundin skógrækt 7.897
04 805 Greiðslur vegna sauðfjárframleiðslu 596
04 831 Jarðasjóður og Jarðeignir ríkisins 8.422
04 843 Fiskræktarsjóður 2.017
04 851 Greiðslur vegna riðuveiki 879
04 Landbúnaðarráðuneyti samtals 95.605
Sjávarútvegsráðuneyti
05 101 Sjávarútvegsráðuneyti, aðalskrifstofa 1.059
05 190 Ýmis verkefni 14.613
05 202 Hafrannsóknastofnunin 37.941
05 203 Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins 2.683
05 204 Fiskistofa 1.191
05 207 Gjaldtökusjóður ólögmæts sjávarafla 140
05 213 Verðlagsstofa skiptaverðs 3.086
05 272 Bygging rannsóknastofnana sjávarútvegsins 1.788
05 901 Skrifstofa rannsóknastofnana atvinnuveganna 424
05 Sjávarútvegsráðuneyti samtals 62.925
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti
06 101 Dóms- og kirkjumálaráðuneyti, aðalskrifstofa 3.630
06 103 Lagasafn 132
06 111 Kosningar 2.909
06 190 Ýmis verkefni 8.880
06 201 Hæstiréttur 30
06 210 Héraðsdómstólar 1.204
06 231 Málskostnaður í opinberum málum 180.861
06 232 Opinber réttaraðstoð 100.354
06 235 Bætur brotaþola 10
06 251 Persónuvernd 13.355
06 301 Ríkissaksóknari 73
06 303 Ríkislögreglustjóri 6.428
06 305 Lögregluskóli ríkisins 1.070
06 311 Lögreglustjórinn í Reykjavík 1.331
06 321 Almannavarnir ríkisins 293
06 331 Umferðarráð 1.459
06 333 Umferðarstofa 1.806
06 390 Ýmis löggæslumál 2.495
06 395 Landhelgisgæsla Íslands 4.730
06 398 Útlendingaeftirlitið 279
06 411 Sýslumaðurinn í Reykjavík 5.595
06 413 Sýslumaðurinn í Borgarnesi 2
06 418 Sýslumaðurinn á Ísafirði 8
06 421 Sýslumaðurinn á Sauðárkróki 132
06 424 Sýslumaðurinn á Akureyri 408
06 425 Sýslumaðurinn á Húsavík 4
06 428 Sýslumaðurinn á Eskifirði 345
06 430 Sýslumaðurinn í Vík í Mýrdal 33
06 431 Sýslumaðurinn á Hvolsvelli 80
06 432 Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 29
06 433 Sýslumaðurinn á Selfossi -6
06 436 Sýslumaðurinn í Hafnarfirði 34
06 437 Sýslumaðurinn í Kópavogi 616
06 490 Ýmis rekstrarkostnaður sýslumannsembætta 8.074
06 501 Fangelsismálastofnun ríkisins 2.249
06 701 Þjóðkirkjan 5.701
06 Dóms- og kirkjumálaráðuneyti samtals 354.634
Félagsmálaráðuneyti
07 101 Félagsmálaráðuneyti, aðalskrifstofa 6.750
07 190 Ýmis verkefni 217
07 302 Ríkissáttasemjari 120
07 313 Jafnréttisstofa 240
07 331 Vinnueftirlit ríkisins 2.097
07 400 Barnaverndarstofa 34.676
07 401 Barnaverndarráð 20
07 701 Málefni fatlaðra, Reykjavík 602
07 702 Málefni fatlaðra, Reykjanesi 884
07 703 Málefni fatlaðra, Vesturlandi 40
07 704 Málefni fatlaðra, Vestfjörðum 744
07 706 Málefni fatlaðra, Norðurlandi eystra 165
07 707 Málefni fatlaðra, Austurlandi 1.872
07 708 Málefni fatlaðra, Suðurlandi 723
07 750 Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins 3.560
07 795 Framkvæmdasjóður fatlaðra 1.170
07 980 Vinnumálastofnun 1.834
07 982 Ábyrgðasjóður launa 27.975
07 984 Atvinnuleysistryggingasjóður 1.782
07 999 Félagsmál, ýmis starfsemi 1.311
07 Félagsmálaráðuneyti samtals 86.782
Heilbrigðis og tryggingamálaráðuneyti
08 101 Heilbrigðis og tryggingamálaráðuneyti, aðalskrifstofa 3.866
08 201 Tryggingastofnun ríkisins 20.128
08 301 Landlæknir 4.643
08 324 Heyrnar- og talmeinastöð Íslands 437
08 326 Sjónstöð Íslands 42
08 327 Geislavarnir ríkisins 414
08 330 Manneldisráð 468
08 358 Fjórðungssjúkrahúsið Akureyri 6.284
08 368 Sólvangur, Hafnarfirði 630
08 370 Sjúkrahús með fjölþætta starfsemi 17.103
08 373 Landspítali, háskólasjúkrahús 261.424
08 397 Lyfjastofnun 94
08 399 Heilbrigðismál, ýmis starfsemi 26.563
08 400 St. Jósefsspítali, Hafnarfirði 2.343
08 490 Vistun ósakhæfra afbrotamanna 2.089
08 499 Hjúkrunarheimili 1.661
08 500 Heilsugæslustöðvar, almennt 2.996
08 505 Heilsugæsla í Reykjavík 1.020
08 510 Heilsuverndarstöðin í Reykjavík 5.027
08 525 Heilsugæslustöðin Grundarfirði 35
08 551 Heilsugæslustöðin Ólafsfirði 247
08 552 Heilsugæslustöðin Dalvík 222
08 572 Heilsugæslustöðin Vík í Mýrdal 28
08 574 Heilsugæslustöðin Rangárþingi 95
08 578 Heilsugæslustöðin Hveragerði 259
08 582 Heilsugæslustöðin Hafnarfirði 334
08 583 Heilsugæslustöðin Garðabæ 1.139
08 584 Heilsugæsla í Kópavogi 535
08 585 Heilsugæslustöðin Seltjarnarnesi 17
08 586 Heilsugæslustöðin Mosfellsbæ 8
08 621 Forvarnasjóður 2.760
08 711 Heilbrigðisstofnunin Akranesi 1.304
08 721 Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði 1.628
08 725 Heilbrigðisstofnunin Ísafjarðarbæ 1.335
08 731 Heilbrigðisstofnunin Bolungarvík 1.144
08 735 Heilbrigðisstofnunin Hólmavík 162
08 741 Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga 80
08 745 Heilbrigðisstofnunin Blönduósi 1.407
08 751 Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki 2.067
08 755 Heilbrigðisstofnunin Siglufirði 3.631
08 761 Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 6.655
08 777 Heilbrigðisstofnun Austurlands 4.197
08 781 Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum 2.164
08 785 Heilbrigðisstofnunin Selfossi 484
08 791 Heilbrigðisstofnunin Suðurnesjum 14.540
08 996 Íslenska upplýsingasamfélagið 1.026
08 Heilbrigðis og tryggingamálaráðuneyti samtals 404.736
Fjármálaráðuneyti
09 101 Fjármálaráðuneyti, aðalskrifstofa 6.719
09 103 Fjársýsla ríkisins 299.970
09 201 Ríkisskattstjóri 1.147
09 202 Skattstofan í Reykjavík 11
09 211 Skattstofa Reykjaness 1.178
09 212 Skatta- og tollamál, ýmis útgjöld 470
09 214 Yfirskattanefnd 2.420
09 215 Skattrannsóknarstjóri ríkisins 6.274
09 250 Innheimtukostnaður 26.509
09 262 Tollstjórinn í Reykjavík -7.246
09 381 Lífeyrisskuldbindingar, eftirlaun 9.015
09 385 Mótframlag vegna viðbótarlífeyrissparnaðar launamanna 655
09 402 Fasteignamat ríkisins 20.040
09 901 Framkvæmdasýsla ríkisins 3.243
09 905 Ríkiskaup 5.357
09 972 Lánasýsla ríkisins 3.365
09 980 Rekstrarfélag stjórnarráðsbygginga við Arnarhól 59
09 981 Ýmsar fasteignir ríkissjóðs 8.789
09 984 Fasteignir ríkissjóðs 43.512
09 999 Ýmis verkefni 29.663
09 Fjármálaráðuneyti samtals 461.150
Samgönguráðuneyti
10 101 Samgönguráðuneyti, aðalskrifstofa 8.088
10 190 Ýmis verkefni 3.093
10 211 Vegagerðin 965.981
10 335 Siglingastofnun Íslands 15.380
10 381 Rannsóknanefnd sjóslysa 3.014
10 471 Flugmálastjórn 211.064
10 481 Rannsóknanefnd flugslysa 807
10 512 Póst- og fjarskiptastofnunin 11.262
10 651 Ferðamálaráð 23.575
10 Samgönguráðuneyti samtals 1.242.265
Iðnaðarráðuneyti
11 101 Iðnaðarráðuneyti, aðalskrifstofa 546
11 102 Einkaleyfastofan 4.623
11 201 Iðntæknistofnun Íslands 15.095
11 203 Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins 5.115
11 240 Iðnaðarrannsóknir og stóriðja 4.781
11 299 Iðja og iðnaður, framlög 11.645
11 301 Orkustofnun 108.944
11 399 Ýmis orkumál 2.937
11 401 Byggðaáætlun 8.962
11 411 Byggðastofnun 1.733
11 Iðnaðarráðuneyti samtals 164.382
Viðskiptaráðuneyti
12 101 Viðskiptaráðuneyti, aðalskrifstofa 3.853
12 190 Ýmis verkefni 2.687
12 302 Löggildingarstofa 16.665
12 402 Fjármálaeftirlitið 2.571
12 902 Samkeppnisstofnun 3.432
12 Viðskiptaráðuneyti samtals 29.207
Hagstofa Íslands
13 101 Hagstofa Íslands, aðalskrifstofa 10.404
13 Hagstofa Íslands samtals 10.404
Umhverfisráðuneyti
14 101 Umhverfisráðuneyti, aðalskrifstofa 4.128
14 190 Ýmis verkefni 36.555
14 202 Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn 2.549
14 205 Náttúruvernd ríkisins 8.041
14 210 Veiðistjóri 409
14 213 Hreindýraráð 979
14 221 Hollustuvernd ríkisins 41.379
14 281 Styrkir til fráveitna sveitarfélaga 2.067
14 301 Skipulagsstofnun 3.293
14 310 Landmælingar Íslands 36.929
14 321 Brunamálastofnun ríkisins 12.500
14 381 Ofanflóðasjóður 8.632
14 401 Náttúrufræðistofnun Íslands 11.065
14 407 Stofnun Vilhjálms Stefánssonar 286
14 410 Veðurstofa Íslands 32.819
14 Umhverfisráðuneyti samtals 201.631
Ráðuneyti og stofnanir samtals 4.048.369



Tafla 2.

Teg.

Heiti

Verkefni

2002
jan.–jún.
2003

Samtals
Forsætisráðuneyti, aðalskrifstofa: 01-101 sundurliðun sérfræðikostnaðar
5440 Viðskipta- og hagfræðingar, löggiltir endurskoðendur, rekstrarráðgjöf
Ráðgjöf við yfirstjórn 700.000 0 700.000
Íslenska upplýsingasamfélagið 3.264.530 0 3.264.530
Ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur 0 168.075 168.075
Samtals 3.964.530 168.075 4.132.605
5441 Lögfræðingar
Ráðgjöf við yfirstjórn 1.828.656 0 1.828.656
Ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur 269.588 219.630 489.218
Samtals 2.098.244 219.630 2.317.874
5442 Verkfræðingar, tæknifræðingar, arkitektar
Ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur 2.218.499 0 2.218.499
Samtals 2.218.499 0 2.218.499
5446 Þýðendur, túlkar (með og án vsk.)
     Ráðgjöf við yfirstjórn 616.867 9.896 626.763
Erlend samskipti og öryggismál 0 10.554 10.554
Opinber heimsókn forsætisráðherra Danmerkur til Íslands 0 33.366 33.366
Opinber heimsókn til Lettlands 75.000 0 75.000
Heimsókn til Víetnams 360.600 0 360.600
Samtals 1.052.467 53.816 1.106.283
5449 Önnur sérfræðiþjónusta (með og án vsk.)
Ráðgjöf við yfirstjórn 22.668 52.290 74.958
Erlend samskipti og öryggismál 0 1.346.000 1.346.000
Heimsókn forsætisráðherra Víetnams til Íslands 250.000 0 250.000
Innleiðing EES-gerða 214.000 0 214.000
Almennur rekstur 13.223 0 13.223
Ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur 28.489 3.778 32.267
Vefmál 1.065.499 23.400 1.088.899
Rafræn stjórnsýsla 837.000 12.400 849.400
Samtals 2.430.879 1.437.868 3.868.747
Sérfræðiþjónusta samtals 11.764.619 1.879.389 13.644.008
Menntamálaráðuneyti, aðalskrifstofa: 02-101sundurliðun sérfræðikostnaðar
5441 Lögfræðingar
Einkum vegna endurskoðunar á höfundaréttarmálum samkvæmt tilskipun. Annar kostnaður er vegna álitamála er varða stjórnsýsluúrskurði.

2.997.702




2.997.702
Vinna er tengist höfundaréttarmálum, stjórnsýsluúrskurðum og ráðgjöf á sviði starfsmannamála
3.202.000

3.202.000
Samtals 2.997.702 3.202.000 6.199.702
5442 Verkfræðingar, tæknifræðingar, arkitektar
Vinna er tengist höfundaréttarmálum, stjórnsýsluúrskurðum og ráðgjöf á sviði starfsmannamála
3.202.000

3.202.000
Tækniaðstoð vegna framkvæmda 226.926 226.926
Ýmis verkefni 13.548 13.548
Samtals 13.548 3.428.926 3.442.474
5445 Náttúru-, eðlis- og efnafræðingar
Tækniráðgjöf vegna reiknilíkans o.fl. 291.517 291.517
Samtals 291.517 0 291.517
5446 Þýðendur, túlkar
Þýðingar er snerta evrópusamvinnu og á lagasetningu er snerta íslenska menntakerfið
1.013.805

701.328

1.715.133
Þýðingar á Hvítbók 151.000 151.000
Ýmis verkefni 40.007 87.049 127.056
Samtals 1.204.812 788.377 1.993.189
5449 Önnur sérfræðiþjónusta
Úttekt á lestrarörðugleikum 147.400 147.400
Námskeiðshald 385.000 385.000
Vinna við úttekt 200.000 200.000
Aðstoð við útlitshönnun 125.941 125.941
Ýmis verkefni 232.988 31.500 264.488
Samtals 380.388 742.441 1.122.829
Sérfræðiþjónusta samtals 4.887.967 8.161.744 13.049.711
Utanríkisráðuneyti, aðalskrifstofa: 03-101 sundurliðun sérfræðikostnaðar
5440 Viðskipta- og hagfræðingar, löggiltir endurskoðendur, rekstrarráðgjöf
Viðskiptamál 0 6.477.875 6.477.875
Varnarmál 2.420.715 0 8.898.590
Samtals 2.420.715 6.477.875 6.477.875
5441 Lögfræðingar
Rekstrarmálefni 1.219.610 549.000 1.768.610
Pólitísk samskipti við önnur ríki 39.044 25.946 64.990
Viðskiptamál 917.720 758.409 1.676.129
Varnarmál 2.256.936 671.769 2.928.705
Samtals 4.433.310 2.005.124 6.438.434
5442 Verkfræðingar, tæknifræðingar, arkitektar
Rekstrarmálefni 296.501 0 296.501
Varnarmál 498.790 158.791 657.581
Samtals 795.291 158.791 657.581
5444 Sálfræðingar, félagsfræðingar
Varnarmál 1.472.882 0 1.472.882
Samtals 1.472.882 0 1.472.882
5446 Þýðendur, túlkar
Rekstrarmálefni 115.000 0 115.000
Pólitísk samskipti við önnur ríki 265.935 180.558 446.493
Varnarmál 0 43.950 43.950
Viðskiptamál 834.881 319.070 1.153.951
Samtals 1.215.816 543.578 1.153.951
5449 Önnur sérfræðiþjónusta
Rekstrarmálefni 645.558 161.696 807.254
Pólitísk samskipti við önnur ríki 612.171 3.457 615.628
Viðskiptamál 7.705.729 936.605 8.642.334
Varnarmál 9.744.610 5.084.408 14.829.018
Samtals 18.708.068 6.186.166 24.894.234
Sérfræðiþjónusta samtals 29.046.082 15.371.534 41.094.957
Landbúnaðarráðuneyti, aðalskrifstofa: 04-101 sundurliðun sérfræðikostnaðar
5440 Viðskipta- og hagfræðingar, löggiltir endurskoðendur, rekstrarráðgjöf
Aðstoð við endurskoðun laga 184.700 184.700
Samtals 184.700 0 184.700
5441 Lögfræðingar
Álitsgerðir vegna jarðamála 3.071.342 471.984 3.543.326
Frumvarpa- og reglugerðasmíð í landbúnaði 2.365.996 2.365.996
Endurskoðun laga vegna markaðsmála í landbúnaði 891.243 493.760 1.385.003
Samtals 6.328.581 965.744 7.294.325
5446 Þýðendur, túlkar
Þýdd lög og samningar 156.748 392.682 549.430
Samtals 156.748 392.682 549.430
5449 Önnur sérfræðiþjónusta
Uppsetning á jarðaskrá 1.631.177 1.631.177
Álitsgerð vegna innflutnings á fósturvísum úr norska kúastofninum 234.000 234.000
Álitsgerð vegna fiskeldis 168.660 168.660
Gildi landbúnaðarumræðu í fjölmiðlum 841.594 841.594
Sérfræðiráðgjöf vegna lífrænnar framleiðslu 313.740 313.740
Ýmis verkefni 63.470 63.470
Samtals 1.863.307 1.389.334 3.252.641
Sérfræðiþjónusta samtals 8.533.336 2.747.760 11.281.096
Sjávarútvegsráðuneytið, aðalskrifstofa: 05-101 sundurliðun sérfræðikostnaðar     
5441 Lögfræðingar
Ráðgjöf vegna fiskveiðilagafrumv. 179.400 179.400
Formennska í úrskurðarn. 156.000 156.000
Samtals 335.400 0 335.400
5442 Verkfræðingar, tæknifræðingar, arkitektar
Breytingar á afgreiðslu ráðuneytis 79.800 79.800
Samtals 79.800 0 79.800
5446 Þýðendur, túlkar
Túlkun á ráðstefnum og í opinberum heimsóknum og þýðing á ræðum ráðherra
359.198

55.402

414.600
September fundir, erlendir ráðherrar 70.020 70.020
Erlendar heimsóknir 278.892 278.892
Samtals 429.218 334.294 763.512
5449 Önnur sérfræðiþjónusta
Ýmis hugbúnaðargerð 214.960 214.960
Ýmislegt 316.729 316.729
Vefur ráðuneytisins 168.075 168.075
Álitsgerð vegna útflutnings síldar 249.000 249.000
Samtals 214.960 733.804 948.764
Sérfræðiþjónusta samtals 1.059.378 1.068.098 2.127.476
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti, aðalskrifstofa: 06-101 sundurliðun sérfræðikostnaðar
5441 Lögfræðingar
Vinna við frumvarp til laga um fasteignasala 191.649 191.649
Vinna við skýrslu til Sameinuðu þjóðanna 36.950 36.950
Önnur smærri verkefni 135.251 73.050 208.301
Samtals 326.900 110.000 436.900
5446 Þýðendur, túlkar
Þýðing á lögum og reglugerðum, framsalsbeiðnum og óskum um réttaraðstoð og önnur erlend samskipti
2.312.092

1.165.367

3.477.459
Samtals 2.312.092 1.165.367 3.477.459
5449 Önnur sérfræðiþjónusta
Hælisleitendur á Íslandi og Írlandi 365.504 365.504
Starfsmannaráðgjöf 448.580 100.000 548.580
Önnur smærri verkefni 542.410 483.637 1.026.047
Samtals 990.990 949.141 1.940.131
Sérfræðiþjónusta samtals 3.629.982 2.224.508 5.854.490
Félagsmálaráðuneyti, aðalskrifstofa: 07-101sundurliðun sérfræðikostnaðar
5440 Viðskipta- og hagfræðingar, löggiltir endurskoðendur, rekstrarráðgjöf
Aðstoð við ráðningu fjögurra skrifstofustjóra 450.000 450.000
Vinna við fyrirmynd að ársreikningum sveitarfélaga 118.766 118.766
Könnun vegna sameiningar Kirkjubólshrepps 149.900 149.900
Ráðgjöf til reikningskila- og upplýsinganefndar 2.525.300 528.000 3.053.300
Hlutdeild í rekstrarúttekt á Múlalundi 201.600 201.600
Samtals 3.326.800 646.766 3.973.566
5441 Lögfræðingar
Álitsgerð vegna fæðingarorlofssjóðs 176.250 176.250
Ráðgjöf vegna kosningaúrskurðar 84.000 84.000
Mæting í dóm vegna kosningamáls 7.000 7.000
Samtals 267.250 0 267.250
5442 Verkfræðingar, tæknifræðingar, arkitektar
Breytingar á afgreiðslu ráðuneytisins 332.149 1.675 333.824
Samtals 332.149 1.675 333.824
5444 Sálfræðingar, félagsfræðingar
Ráðgjöf til skrifstofustjóra 42.000 24.000 66.000
Undirbúningur ársskýrslu um húsaleigubætur 373.500 373.500
Fyrirlestur á ráðstefnu 20.000 20.000
Mat á þjónustuþörf á Sólheimum Grímsnesi. 44.330 44.330
Samtals 479.830 24.000 503.830
5446 Þýðendur, túlkar
Þýdd barnaverndarlög 211.998 211.998
Þýdd lokayfirlýsing Barnaþings Sameinuðu þjóðanna 272.159 272.159
Þýdd sveitarstjórnarlög 120.000 15.000 135.000
Þýdd lög um kosningar til sveitarstjórna 124.259 124.259
Þýdd skýrsla um framkvæmd félagsmálasáttmála Evrópu 194.999 194.999
Þýdd yfirlýsing ráðstefnu í Durban 490.450 490.450
Þýdd húsaleigulög og húsaleigusamningar 209.652 209.652
Þýdd skýrsla til Alþjóðavinnumálastofnunarinnar 90.400 90.400
Leiðbeiningar fyrir útlendinga um sveitarstjórnarkosningar 141.950 141.950
Þýdd skýrsla um kynþáttamisrétti 64.296 64.296
Þýdd skýrsla um 15. gr. félagsmálasáttmála Evrópu 72.001 72.001
Þýdd lög nr. 97/2002 60.293 60.293
Þýdd skýrsla og ræða um forvarnarstarf 53.460 53.460
Ýmis smærri verkefni 147.659 146.538 294.197
Samtals 2.163.176 251.938 2.415.114
5449 Önnur sérfræðiþjónusta
Vinna við könnum um dagmæður 120.000 120.000
Fyrirlestur á ráðstefnu 25.000 25.000
Bókasafn ráðuneytis 78.300 78.300
Breytingar á skipulagi ráðuneytisins og starfslýsingar 370.151 370.151
Hönnun veggspjalds v/kosningaréttar útlendinga 36.000 36.000
Samtals 181.000 448.451 629.451
Sérfræðiþjónusta samtals 6.750.205 1.372.830 8.123.035
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti, aðalskrifstofa: 08-101, sundurliðun sérfræðikostnaðar
5441 Lögfræðingar
Álitsgerð um stjórnsýslukæru vegna ákvörðunar setts landlæknis 431.800 431.800
Álitsgerð um hæfi landlæknis 243.750 243.750
Starfsmaður nefndar um ágreiningsmál skv. 5. mgr. 3. gr. laga um heilbrigðisþjónustu
280.874

75.000

355.874
Samtals 956.424 75.000 1.031.424
5442 Verkfræðingar, tæknifræðingar og arkitektar
Vinna vegna endurskoðunar á almannatryggingalöggjöfinni 78.099 78.099
Samtals 78.099 78.099
5446 Þýðendur, túlkar
Þýðing á gögnum vegna Evrópusamstarfs í lyfjamálum 46.606 44.880 91.487
Þýðing á gögnum vegna tóbaksvarnamála 241.954 490.847 732.801
Þýðing á gögnum vegna WHO-samstarfs 24.190 24.190
Þýðing á gögnum vegna norræns samstarfs 135.465 135.465
Þýðing á ýmsum gögnum vegna Evrópusamstarfs 69.501 69.501
Þýðing á öðrum gögnum 35.596 35.596
Samtals 553.312 535.727 1.089.040
5449 Önnur sérfræðiþjónusta
Kostnaður vegna nefndar um framtíðaruppbyggingu FSA 37.800 37.800
Rannsókn HÍ á þróun ellilífeyris og örorkubóta 25.200 25.200
Skilgreiningar á lyfjum með sambærileg klínísk áhrif 448.000 448.000
Ýmislegt, svo sem þýðing gagna, kaup á ritgerð o.fl. 64.000 64.000
Rannsóknarvinna um ófrjósemisaðgerðir samkvæmt lögum nr. 16/1938
100.000


100.000
Dulkóðun á gögnum 83.845 83.845
Túlkaþjónusta, sbr. 5 gr. laga nr. 74/1997, um réttindi sjúklinga
1.044.420


1.044.420
Rannsókn á þróun ellilífeyris og örorkubóta 192.500 192.500

Greinargerð HÍ um íslenska heilbrigðiskerfið, heilsugæslu og kröfugerð íslenskra heimilislækna
308.000

308.000
Starfsmaðuri nefndar um ágreiningsmál skv. 5. mgr. 3. gr. laga um heilbrigðisþjónustu
306.306

306.306
Samtals 2.278.565 331.506 2.610.071
Sérfræðiþjónusta samtals 3.866.401 942.233 4.808.634
Fjármálaráðuneyti, aðalskrifstofa: 09-101 sundurliðun sérfræðikostnaðar
5440 Viðskipta- og hagfræðingar, löggiltir endurskoðendur, rekstrarráðgjöf
Verkefnastjórn RMR 444.985 444.985
Tillögugerð um breyt. á lögum um ársreikninga og bókhald 751.093 751.093
Vinna við skattamál, bindandi álit 244.996 244.996
Samtals 1.441.074 0 1.441.074
5441 Lögfræðingar
Þjóðlendumál 1.805.629 1.865.980 3.671.609
Gagnaleit vegna launa 4.303 4.303
Álitsgerð vegna reglug. um skipul. opinb. frv. 102.873 102.873
Ráðgjöf vegna breytinga á stjórnsýsluframkv. 35.999 35.999
Samtals 1.948.804 1.865.980 3.814.784
5442 Verkfræðingar, tæknifræðingar, arkitektar
Skattauppl., tekjulíkan, skattatekjur, skattalíkan o.fl. 1.700.555 3.617.547 5.318.102
Breytingar á skipulagi 2. hæðar Arnarhvoli 732.768 732.768
Samtals 1.700.555 4.350.315 6.050.870
5445 Náttúru-, eðlis- og efnafræðingar
Kortagerð, vegna þjóðlendumála 160.800 160.800
Samtals 160.800 0 160.800
5446 Þýðendur, túlkar
Þýðingar á greinum vegna heimsókna erlendra þingmanna 48.555 21.000 69.555
Ensk þýðing vegna breytingar á vsk. 7.880 77.903 85.783
Þýðing á skýrslu úr sænsku 89.973 89.973
Þýðing vegna árangursstjórnar (enska) 9.083 9.083
Þýðing greinar á ensku 59.918 59.918
Túlkun á fundi Eystrarsaltsráðs 67.852 67.852
Túlkun vegna heimsóknar ráðunneytismanna til Peking 44.747 44.747
Túlkun, rússneska/enska, vegna heimsóknar ráðherra 6.200 6.200
Þýðing, danska/íslenska, grein 22.602 22.602
Samtals 191.155 264.558 455.713
5449 Önnur sérfræðiþjónusta
Heilbrigðisráðgjöf, þjónustusamningar 433.244 222.850 656.094
Fyrirlestur fyrir sænska sendinefnd 25.000 25.000
Rannsókn vegna ríkisstofnana og sveitarfélaga 300.000 300.000
Yfirlestur skýrslu um verðlag opin. uppl. 43.200 43.200
Flutningur erindis á ráðstefnu um samanburðarf. 30.000 30.000
Yfirlestur innkaupastefnu 12.500 12.500
Vinna við uppsetningu þjóðhagslíkans, und. fltn. 190.000 190.000
Yfirlestur fjárlagafrumvarps 100.000 100.000
Leiðsögn 6.500 6.500
Yfirlestur þekkingarstjórnunarskýrslu 18.890 18.890
Yfirlestur fjárlagafrumvarps 154.142 50.596 204.738
Samtals 1.276.976 309.946 1.586.922
Sérfræðiþjónusta samtals 6.719.364 6.790.799 13.510.163
Samgönguráðuneyti, aðalskrifstofa: 10-101 sundurliðun sérfræðikostnaðar
5440 Viðskipta- og hagfræðingar, löggiltir endurskoðendur, rekstrarráðgjöf
Mat á tryggingum ferðaskrifstofa 845.016 584.702 1.429.718
Nefnd um jöfnun flutningskostnaðar 427.743 58.849 486.592
Ráðgjöf á sviði fjarskiptamála 2.083.278 70.014 2.153.292
Ráðgjöf vegna þriðju kynslóðar farsíma 761.488 761.488
Samanburður rekstrar og efnahags póstfyrirtækja vegna umsóknar Íslandspósts um gjaldskrárhækkun
173.547


173.547
Starfsmannaráðgjöf 34.999 34.999
Vaktstöð siglinga 616.680 616.680
Vinna vegna gjaldskrárhækkunar Íslandspósts, samanburður á kennistærðum við erlend fyrirtæki
45.500


45.500
Þriðja kynslóð farsíma 66.749 66.749
Greinargerð um flutningskostnað 281.120 281.120
Samtals 5.020.002 1.029.684 6.049.686
5441 Lögfræðingar
Athugun á flugrekstri og ferðaksrifstofurekstri. 116.518 116.518
Athugun á réttarstöðu Reykjavíkurflugvallar 990.145 990.145
Endurskoðun laga um rannsóknir flugslysa 507.947 507.947
Gjaldþrot Samvinnuferða–Landsýnar 63.758 63.758
Lögskráningarmál 79.999 79.999
Málefni yfirlæknis heilbrigðisskorar FMS 511.042 511.042
Mönnun fiskiskipa 49.999 49.999
Ráðgjöf á sviði fjarskiptamála 104.398 104.398
Ráðgjöf á sviði stefnumótunar ferðamála 1.369.500 1.369.500
Samtals 2.423.805 1.369.500 3.793.305
5442 Verkfræðingar, tæknifræðingar, arkitektar
Sérfræðiþjónusta vegna skipulags á skrifstofu o.fl. 97.800 97.800
Öryggismál ráðherra 53.300 53.300
Samtals 151.100 0 151.100
5446 Þýðendur, túlkar
Aðalfundur Íslensk-ameríska verslunarráðsins 21.780 21.780
Flugslys í Skerjafirði 9.808 78.891 88.699
Opnun skrifstofu Eimskips í Rotterdam 0 0
Vaktstöð siglinga 106.122 106.122
Vegna ferðamála 8.648 8.648
Vegna norræns samstarfs 64.799 3.900 68.699
Vegna samgönguáætlunar 30.000 30.000
Vegna þriðju kynslóðar farsíma 15.798 15.798
Vest-Norden samstarfið 19.062 19.062
Þing Evrópskra samgönguráðherra í Rúmeníu 12.870 12.870
Vegna samgönguáætlunar 24.500
Önnur smærri verkefni 18.631 18.631
Samtals 316.220 98.590 390.310
5449 Önnur sérfræðiþjónusta
Vegna samgönguáætlunar 177.000 177.000
Vegna skýrslu um stefnumörkun í ferðamálum 70.000 70.000
Samtals 177.000 70.000 247.000
Sérfræðiþjónusta samtals 8.088.127 2.567.774 10.631.402
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, aðalskrifstofa: 11-101 og 12-101 sundurliðun sérfræðikostnaðar
5440 Viðskipta- og hagfræðingar, löggiltir endurskoðendur, rekstrarráðgjöf
Vegna greinargerðar með frvumvarpi um virkjun Jökulsár á Brú
220.800


220.800
Samtals 220.800 0 220.800
5441 Lögfræðingar
Álitsgerð um stjórnskipulag Byggðastofnunar 240.000 240.000
Vinna við frumvarp til laga um vátryggingasamninga 1.800.052 1.800.052
Álitsgerð um takmarkanir á eignarréttindum stofnfjáreigenda í sparisjóðum
186.000

186.000
Undirbúningur lagafrvumvarps um uppfinningar starfsmanna
80.000


80.000
Vinna við starfslokasamn. vegna Byggðastofnunar 484.740 484.740
Ýmis verkefni 192.023 192.023
Samtals 2.982.815 0 2.982.815
5446 Þýðendur, túlkar
Þýðing á kynningarefni um íslensku auðlinda- og þjóðlendulögin
85.680


85.680
Þýdd úr norsku lög um fyrningu kröfuréttinda o.fl. 28.000 28.000
Ensk þýðing á lögum um fjármálafyrirtæki 279.440 279.440
Þýðing á lagat. DK-rg. EPC (Einkaleyfastofan) 41.292 41.292
Þýdd lög um umboðsviðskipti 45.500 45.500
Þýðing á norsku fyrir ráðherra
Þýðing úr þýsku, hálendið og orkuframkvæmdir
135.808 135.808
85.200 85.200
Þýðing, Client consultation of ministry english summary (bækur)
112.147


112.147
Íslensk þýðing: Sáttmáli um veitingu evrópskra einkaleyfa 326.720 326.720
Athsemdir um frumvarp til laga um Nýsköpunarsjóð og reg. um tryggingardeild útflutningslána
78.084

78.084
Ýmis verkefni 111.284 82.682 193.966
Samtals 1.008.423 403.414 1.411.837
5449 Önnur sérfræðiþjónusta
Leiðrétt þýðing á tilskipunum 2002/12/ESB og 02/13/ES 97.200 97.200
Vegna ráðstefnunnar Akureyri og atvinnulífið 42.000 42.000
Ráðgjafarþjónusta um heilsu starfsmanna 25.300 112.500 137.800
Vinna við prófarkalestur og málfarsráðgjöf 120.000 120.000
Samtals 187.300 209.700 397.000
Sérfræðiþjónusta samtals 4.399.338 613.114 5.012.452
Hagstofa Íslands, aðalskrifstofa: 13-101sundurliðun sérfræðikostnaðar
5440 Viðskipta- og hagfræðingar, löggiltir endurskoðendur, rekstrarráðgjöf
Hagskýrslugerð 1.010.887 301.180 1.312.067
Framkvæmdir við Borgartún 24 312.400 312.400
Samtals 1.010.887 613.580 1.624.467
5441 Lögfræðingar
Framkvæmdir við Borgartún 21a 5.992 5.992
Samtals 5.992 0 5.992
5442 Verkfræðingar, tæknifræðingar, arkitektar
Hagskýrslugerð 470.791 346.827 817.618
Framkvæmdir við Borgartún 21a 7.529.190 2.864.220 10.393.410
Framkvæmdir við Borgartún 24 1.142.406 1.142.406
Samtals 7.999.981 4.353.453 12.353.434
5446 Þýðendur, túlkar
Skýrslur fyrir þjóðskrá 22.193 17.000 39.193
Skýrslur og spurningalistar 468.098 328.374 796.472
Samtals 490.291 345.374 835.665
5449 Önnur sérfræðiþjónusta
Hagskýrslugerð 692.279 692.279
Skýrslur fyrir þjóðskrá 5.000 5.000
Framkvæmdir við Borgartún 21a 891.549 891.549
Samtals 896.549 692.279 1.588.828
Sérfræðiþjónusta samtals 10.403.700 6.004.686 16.408.386
Umhverfisráðuneyti, aðalskrifstofa: 14-101sundurliðun sérfræðikostnaðar
5441 Lögfræðingar
Úrskurðir um mat á umhverfisáhrifum 384.659 384.659
Fulltrúi í Brussel 140.605 140.605
Vinna við reglugerðir 86.250 86.250
Samtals 611.514 0 611.514
5442 Verkfræðingar, tæknifræðingar, arkitektar
Úrskurðir um mat á umhverfisáhrifum 623.700 31.909 655.609
Húsnæði 39.105 39.105
Skýrsla um sjálfbæra þróun 739.439 739.439
Ýmis verkefni 152.330 152.330
Samtals 1.554.574 31.909 1.586.483
5446 Þýðendur, túlkar
Ýmis verkefni 1.819.202 187.716 2.006.918
Samtals 1.819.202 187.716 2.006.918
5448 Dýralækngar
Vinna við reglugerðir 47.500 47.500
Samtals 47.500 0 47.500
5449 Önnur sérfræðiþjónusta
Ýmis verkefni 95.342 42.000 137.342
Samtals 95.342 42.000 137.342
Sérfræðiþjónusta samtals 4.128.132 261.625 4.389.757